Pinterest logoEinungis 2 mánuðir eru liðnir af árinu 2012, en spekingar eru þegar farnir að spá því að Pinterest verði sá samfélagsmiðill sem muni hvað helst ryðja sér til rúms á árinu.

Fyrirtækið Lemon.ly tók saman helstu upplýsingar um fyrirtækið, notendur þess og margt fleira, og birti niðurstöður sínar í eftirfarandi skýringarmynd:

Pinterest [Skýringarmynd]

 

Ritstjórn
Author

Write A Comment