iTunesiTunes er jafnan uppfært samhliða iOS, og það er því við hæfi að iTunes hafi fengið uppfærslu í 10.6 samhliða uppfærslu iOS í 5.1. Með iTunes 10.6 kemur stuðningur við 1080P kvikmyndir og þætti, sem halað er niður úr iTunes Store, en annars litlar úrbætur sem notendur taka ekkert endilega eftir.

Ritstjórn
Author

Write A Comment