fbpx

angry-birds-spaceAngry Birds Space frá Rovio kom út í dag, fyrir Android, iOS, Mac og Windows. Nýi leikurinn verður  verður ef til vill með óhefðbundnu sniði, enda er leikvöllurinn ekki lengur plánetan jörð, heldur geimurinn þar sem engu andrúmslofti er til að dreifa, auk þess sem þyngdarlögmál Newtons er virt að vettugi.

Verðið á leiknum er misjafnt eftir stýrikerfum. Leikurinn kostar $0.99 á iPhone, $2.99 á iPad. Android útgáfan fer á $0.99 eða ókeypis með auglýsingum. Að endingu kostar leikurinn $4.99 á Mac og $5.95 á Windows.

 

Avatar photo
Author

Write A Comment