fbpx
Tag

Angry Birds

Browsing

Angry Birds Star Wars

Finnska leikjafyrirtækið Rovio hefur gefið út enn einn leikinn í Angry Birds seríunni, en vinsældir þessara leikja virðast aldrei ætla að dala. Leikurinn kom út í dag, fyrir Android, iOS, Mac og Windows.

Það má segja að Angry Birds Star Wars sé framhaldsleikur af Angry Birds Space sem kom út í mars, því himingeimurinn er ennþá leiksvæðið (nema skipt er um vetrarbraut ef Rovio hefur haldið sig við Star Wars söguna).

angry-birds-spaceAngry Birds Space frá Rovio kom út í dag, fyrir Android, iOS, Mac og Windows. Nýi leikurinn verður  verður ef til vill með óhefðbundnu sniði, enda er leikvöllurinn ekki lengur plánetan jörð, heldur geimurinn þar sem engu andrúmslofti er til að dreifa, auk þess sem þyngdarlögmál Newtons er virt að vettugi.

Angry Birds Space

Tæpt ár síðan Rovio gaf út Angry Birds Rio kom út á iOS og Android, en mikil eftirspurn er ávallt meðal Angry Birds notenda eftir nýjum leik, þar sem að Angry Birds leikirnir eru þannig úr garði gerðir að þegar notandinn klárar leikinn, þá er spilun leiksins að mestu lokið.

Angry Birds logoAngry Birds, vinsælasti iPhone leikur allra tíma, er nú kominn á Facebook. Facebook útgáfu leiksins svipar skiljanlega mjög til iOS útgáfunnar, en Rovio lofar líka nýjungum í leiknum á þessum vettvangi. Leiknum hefur verið halað niður 700 milljón sinnum í App Store, og talið er að fjöldi Angry Birds notenda muni fara yfir milljarðinn þegar 800 milljón Facebook notendur hafa aðgang að leiknum.

iPhoneiPhone: Við höfum áður gefið ykkur hugmyndir um 10 iPhone forrit sem gaman er að eiga, en nú ætlum við að gera gott betur og nefna 50 bestu forritin fyrir iPhone. Stundum eru forrit nefnd sem bjóða upp á sömu eða mjög svipaða eiginleika. Það er gert því mér finnst t.d. mjög þægilegt að nota Shazam, á meðan margir vinir mínir nota frekar SoundHound, en þessi forrit eru mjög svipuð að eiginleikum.

Síðan App Store var sett á laggirnar sumarið 2008, þá hefur úrval forrita farið vaxandi. Þegar búðin var opnuð þá stóðu notendum 800 forritum til boða. Í dag er þessi fjöldi yfir 350.000, og það var því ekki að ástæðulausu að Apple var með „There’s an app for that“ auglýsingaherferð sína fyrir tveimur árum.

Til að byrja með var úrval forrita nokkuð takmarkað, en eins og auglýsingin gefur til kynna, þá er hægt að fá forrit fyrir næstum því hvað sem er í dag á iPhone. Lítum á nokkur sem allir nýir iPhone eigendur verða að eiga.