Google Plus Celebrities

Er tímalínan þín í Google+ svo gott sem tóm? Kíktu þá á Recommended Users, en það er síða sem heldur utan um frægustu og vinsælustu notendurna á samfélagsmiðlinum.

Á síðunni ættu allir að geta fundið notendur sem þeir hafa áhuga á að fylgja (eða followa), en hefðu e.t.v. ekki spáð í að fletta upp sjálfir. Svo dæmi sé tekið þá má finna Google+ síðu söngkonunnar Britney Spears á vefnum, síðu Larry Page og Sergey Brin, stofnenda Google, þannig að það er af nógu að taka þarna.

Ritstjórn
Author

Write A Comment