fbpx

Margmiðlunarforritið XBMC, sem hefur oft verið til umfjöllunar á síðunni er væntanlegt á Android innan tíðar.

Greint var frá þessu fyrir stuttu á XBMC blogginu, þar sem sagt var að XBMC kæmi í Google Play búðina innan tíðar. Hægt verður að keyra forritið á Android spjaldtölvum, símum og margmiðlunarspilurum sem keyra Android.

Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá stutt sýningarmyndband á Android útgáfu XBMC.

Heimild: XBMC bloggið

 

Author

Write A Comment