Skiló.isFyrir skömmu síðan opnaði vefurinn Skiló.is, sem býður notendum upp á að senda smáskilaboð innanlands óháð kerfi.

Skiló býður einnig upp á sendingu skilaboða fram í tímann, þannig að notendur geta þá t.d. notað til að minna sig á ákveðna hluti ef þeir eru ekki með snjallsíma.

Uppfært 15/01/2013: Þjónustan virðist ekki vera lengur í boði. Þegar farið er inn á vefsíðuna þá birtist bara innskráningargluggi í tölvupóstkerfi opex.is

Ritstjórn
Höfundur

Skrifa athugasemd