fbpx

Flestir Íslendingar myndu hoppa hæð sína af gleði ef þeir fengju fá ódýran og notaðan bíl í 17 ára afmælisgjöf. Ekki er hægt að segja slíkt hið sama um unga fólkið á Rich Kids of Instagram, því það lætur varla sjá sig á götum úti nema það aki um á Lamborghini, Rolls Royce eða Bentley.

Rich Kids of Instagram er Tumblr síða sem tekur saman Instagram færslur frá ungu fólki sem á það sameiginlegt að hafa ótakmarkaðan aðgang að fjármagni. Helstu áhyggjurnar þar á bæ virðast frekar tengjast því hvort fötin sem þau klæðast séu í stíl við rauða Ferrari bílinn, og timburmenn vegna of mikillar neyslu af Cristal og Dom Perignon (kampavínstegundir báðar tvær).

Hér má sjá nokkur dæmi af síðunni.

@benjamin_franklin100: #domperignon#champagne#france#luxury#rich#expensive#french#bar#party#paris
@benjamin_franklin100: #domperignon#champagne#france#luxury#rich#expensive#french#bar#party#paris
@kanel_k: My dad on the left. I can hear his thoughts “who is this monster I created?” #christianlouboutin
@kanel_k: My dad on the left. I can hear his thoughts “who is this monster I created?” #christianlouboutin
@alfie458: Picked up more Apple.. Time to buy #AAPL
@alfie458: Picked up more Apple.. Time to buy #AAPL
@platinov: #bosslife #lambo #murcielago #roadster
@platinov: #bosslife #lambo #murcielago #roadster
@sophiadeltaco: Don’t hate the player. Hate the game. #finallycandrive
@sophiadeltaco: Don’t hate the player. Hate the game. #finallycandrive
@charliebralie: Ballin in the skiess #emirates #firstclass #suites #superchill
@charliebralie: Ballin in the skiess #emirates #firstclass #suites #superchill
Avatar photo
Author

Write A Comment