fbpx

Temple Run 2 - Gameplay

Framhald af hinum vinsæla Temple Run frá Imagi Studios er kominn í App Store fyrir iPhone, iPad og iPod touch.

Tilgangur leiksins er sá sami, þ.e. að hlaupa undan skrímslinu sem reynir að ná þér og safna pening í leiðinni. Hljómar ekki spennandi, en leikurinn er tilvalinn til að láta nokkrar mínútur líða eins og sekúndur ef röðin í bankanum er aðeins of löng fyrir þinn smekk.

Í myndbandinu fyrir neðan má sjá leikinn í spilun.

Temple Run 2 fæst í App Store og er ókeypis. Android útgáfa er væntanleg í næstu viku.

 

Avatar photo
Author

Write A Comment