fbpx

Netflix á Íslandi

Bandaríska myndveitan Netflix greindi frá því í gær að fyrirtækið væri með 29,17 milljón áskrifendur í Bandaríkjunum. Fyrirtækið er því með fleiri áskrifendur en sjónvarpsstöðin HBO, sem er með 28,7 milljón áskrifendur

Netflix kynnti einnig nýja áskriftarleið í gær, þ.e. Netflix Family Plan, sem heimilar fjórum tækjum að tengjast Netflix samtímis, í stað tveggja eins og í hefðbundinni áskrift.

Netflix Family Plan mun kosta $11,99 á mánuði, eða fjórum dölum meira en hefðbundin áskrift. Ef slíkum reikningi er t.d. deilt á þrjú heimili, þá myndu flestir vera sammála um að $4 fyrir Netflix og $5 fyrir PlaymoTV sé ekki mikill peningur fyrir ótakmarkað áhorf myndefnis.

Langar þig í Netflix? Þá skaltu lesa leiðarvísinn okkar hér.

Author

Write A Comment