Harpa tónlistarhús - Google Street View

Nú er hægt að ferðast um vegi Íslands í Google Maps, en starfsmenn fyrirtækis eru búnir að vinna úr myndum sem teknar voru hérlendis fyrr í sumar.

Google gerði bæði einstaklinga og bílnúmer óþekkjanleg, en aðilar ættu þó að þekkja nágranna og vini ef þeir koma auga á þá í Street View. Ef þú slærð inn götuheitið þitt þá kemurðu kannski auga á sjálfan þig, fjölskyldubílinn og jafnvel hvort þú hafir slegið blettinn eða ekki.

Author

1 Comment

Write A Comment