Apple - SamsungSuður-kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung hefur verið dæmdur til að greiða Apple 290 milljón dali í skaðabætur, eða sem nemur 35,5 milljörðum íslenskra króna.

Apple gerði kröfu um að fá rúma 46 milljarða í skaðabætur, en Samsung vildi að bæturnar yrðu lækkaðar niður í rúma 6 milljarða.

Í kjölfar dómsins sendi Apple frá sér eftirfarandi tilkynningu:

[pl_blockquote cite=“Tilkynning Apple“]For Apple, this case has always been about more than patents and money. It has been about innovation and the hard work that goes into inventing products that people love. While it’s impossible to put a price tag on those values, we are grateful to the jury for showing Samsung that copying has a cost.[/pl_blockquote]

Author

Write A Comment

Exit mobile version