fbpx

Velkomin/n á nýja útgáfu af Einstein. Eftir langar og strangar prófanir þá erum mjög spennt að kynna þetta nýja útlit, en því til viðbótar munu aðrar nýjungar líta dagsins ljós á næstu dögum/vikum til að auka þjónustu við lesendur.

Einstein - Skjáskot

Mestar breytingar eru á forsíðunni, sem birtir nú bæði nýjustu færslur úr öllum flokkum ásamt nýjum færslum úr völdum flokkum.

Eins og sést kannski þá er ýmislegt sem þarf að fínpússa, og við þökkum þolinmæðina á meðan við klárum að sparsla, mála og taka til 🙂

Loks viljum við benda þeim sem vilja heldur lesa vefinn á gamla mátann, að það verður áfram hægt með því að fara á einstein.is/blog

 

Write A Comment