Í síðasta mánuði kom iPhone 6 og 6 Plus í sölu víða um heim og viðtökurnar eru ótrúlegar. Lesendur Einstein.is eru áhugasamir um nýjustu afurð bandaríska tæknirisans, en miðað við fjölda fyrirspurna sem okkur hafa borist þá er ljóst að ferðaglaðir Íslendingar vilja gjarnan fagna auknu tollfrelsi með iPhone kaupum vestanhafs.
http://youtu.be/84NI5fjTfpQ
Fyrr í vikunni kynnti Microsoft nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. Sú „nýjung“ sem flestir Windows notendur fagna eflaust er Start-hnappurinn sem snýr aftur í Windows, en Microsoft fjarlægði hann í Windows 8 við litla kátínu notenda.
Fyrr í vikunni greindu íslenskir vefmiðlar frá því að yfir 500 milljón tölvur, þ. á m. margar Apple tölvur, væru í…
Þegar Last of Us kom út á PlayStation 3 fyrir rúmu ári síðan, þá var leikurinn lofaður í hástert af gagnrýnendum, og er kominn í hóp bestu PS3 leikjum allra tíma.
Í lok júlímánuðar kom Last of Us Remastered í búðir, sem er endurbætt útgáfa af leiknum fyrir PlayStation 4 tölvur.
Þegar þú uppfærir iPhone eða iPad tækið þitt í iOS 8, þá skaltu ekki uppfæra yfir í iCloud Drive. Að minnsta kosti…
Margir notendur eru að lenda í vandræðum með uppfærslu á iPhone og iPad í iOS 8, einkum vegna álags á vefþjónum…
iOS 8 kemur út síðar í dag, þannig að eigendur iOS tækja er eflaust spenntir að uppfæra í nýjustu útgáfu stýrikerfisins við fyrsta tækifæri. Það eru þó nokkur atriði sem einstaklingar ættu að hafa í huga áður en tækið er uppfært.
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkissjóðs sem var lagt fram á Alþingi fyrir rúmri viku er gert ráð fyrir að almenn vörugjöld verði aflögð næstu áramót, ásamt lækkun efra þreps virðisaukaskatts úr 25,5 niður í 24 prósent.
Nýjasta útgáfan af iOS stýrikerfinu fyrir iPhone, iPad og iPod touch kemur út í dag. Áætlað er að iOS 8 komi í loftið kl. 17:00 að íslenskum tíma.
Apple Pay var meðal nýjunga sem Apple kynnti á viðburði sínum í síðustu viku. Bandaríska greiðsluþjónustan PayPal keypti í kjölfar tilkynningarinnar heilsíðuauglýsingu í New York Times þar sem fyrirtækið beinir athyglinni að nýlegu innbroti á iCloud reikninga nokkurra Hollywood stjarna.
Notendur Hangouts smáforritsins frá Google geta nú hringt hefðbundin símtöl úr forritinu. Mínútugjaldið þegar hringt er úr Hangouts í íslensk símtæki er $0,02/mín (2,4 kr/mín) í heimasíma og $0.15/mín í farsíma (17,8 kr/mín).