Forsala á iPhone 6 og 6 Plus hófst í tíu löndum síðastliðinn föstudag, og viðbrögð neytenda létu ekki á sér standa.…
Hvað í fjáranum er Rdio? Allir Rdio er tónlistarþjónusta líkt og Spotify, sem hefur ekki náð að ryðja sér til…
Margir sem keyra Mac OS X Mavericks á Apple tölvum sínum finnst skjástillingarnar vera heldur fátæklegar. Eins og sést á myndinni að ofan, þá eru skjástillingarnar heldur einfaldar, og einungis hægt að velja á milli fjögurra skjáupplausna.
FIFA er meðal vinsælustu leikja ár hvert á PlayStation og Xbox, og því er það okkur sönn ánægja að færa þær gleðifréttir að demo fyrir FIFA 15 er komið í PSN búðina.
iPhone 6 og 6 Plus sem Apple kynnti á dögunum eru með talsvert stærri skjá en forverarnir, og koma með 4,7 og 5,5 tommu skjám.
Ásamt iPhone 6 og iPhone 6 Plus þá kynnti Apple snjallúr, Apple Watch, á viðburði fyrirtækisins í Cupertino í dag.
Rétt í þessu kynnti bandaríski tæknirisinn Apple tvo iPhone síma, iPhone 6 og iPhone 6 Plus, á viðburði í Cupertino.
iPhone viðburður Apple hefst kl. 17 í dag. Tim Cook setur væntanlega fundinn, auk þess sem að Phil Schiller, markaðsstjóri fyrirtækisins og…
iPhone viðburður Apple byrjar kl. 17 í dag, þar sem fyrirtækið mun kynna næstu kynslóð af iPhone, og hugsanlega snjallúr, sem hefur fengið heitið iWatch hjá blaðamönnum víða um heim.
Síðar í dag mun Apple kynna næstu kynslóð af vinsælustu vöru fyrirtækisins, iPhone símanum, en fyrirtækið hefur selt yfir 500 milljón símtæki frá því hann kom á markað árið 2007.
Fyrir skömmu síðan greindi DV frá því að sumir iPhone 5 eigendur gætu fengið nýja rafhlöðu í símann, að því gefnu að viss skilyrði séu uppfyllt, þ.e. að raðnúmer símans gefi til kynna að síminn hafi verið framleiddur á vissu tímabili.