Nokkrar nýjar þjónustur bættust í forritaúrvalið á Apple TV í gær, auk þess sem YouTube, eitt elsta forritið á Apple TV tækjum fékk stóra…
http://www.youtube.com/watch?v=i9qOJqNjalE Einkatölvur frá Apple hafa alla tíð spilað hljóð þegar tölvan er ræst. Sumum finnst þetta hljóð vera yndisauki, góð…
Bandaríski tæknirisinn Microsoft gekk frá kaupum tölvupóstforritsins Acompli í síðustu viku. Kaupverðið er í kringum 200 milljón dollarar, eða 25 milljarðar króna. Acompli…
Google Chromecast er einn af þessum svokölluðu streymistautum (e. streaming stick) eins og við viljum kalla slík tæki, en þau…
Netflix tilkynnti fyrir stuttu að útgáfudagur þriðju seríu House of Cards verði 27. febrúar 2015. Þetta er föstudagur, þannig að Netflix er…
Netflix þarf vart að kynna fyrir lesendum Einstein, þar sem vefurinn hefur fært lesendum leiðarvísa og ýmsar fréttir af myndveitunni…
RÚV í samvinnu við hugbúnaðarfyrirtækið Gangverk hefur gefið út sérstakt forrit fyrir iOS og Android tæki sem auðveldar fólki að njóta efnis frá sjónvarps- eða útvarpsstöðvum Ríkisútvarpsins.
Samfélagsmiðilinn Facebook tilkynnti í gær að vægi kynningarefnis muni minnka verulega frá og með janúar næstkomandi.
Það hefur í för með sér að í hefðbundnum Facebook rúnti munu notendur síður reka augun í færslur frá verslunum og vörumerkjum þar sem nýjar vörur eru kynntar, notendum boðið að taka þátt í leikjum eða eitthvað þvíumlíkt.
Undanfarna daga hefur lögbannið á torrent-síðurnar Deildu og The Pirate Bay verið mikið rætt, og umræðan að nokkru leyti tengd við nethlutleysi (e. net neutrality) sem er mikið hitamál í Bandaríkjunum. Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði fyrr í vikunni að internetið væri grunnþjónusta, eins og tæknibloggið Símon.is greindi frá.
LG hefur tilkynnt að G3 notendur muni brátt fá uppfærslu í Android 5.0, eða Android Lollipop eins og stýrikerfið er…
Næstkomandi mánudag mun Google kynna nýja streymiþjónustu, YouTube Music Key, sem kemur til með að kosta 10 dollara á mánuði (og þá væntanlega 10 evrur/mán hérlendis miðað við verðlag á Spotify).
Áskrifendur þjónustunnar munu geta horft á tónlistarmyndbönd og hlustað á lög af YouTube án auglýsinga, og einnig haldið spilun áfram þótt símanum sé læst, ef notendur skipta yfir í annað forrit eða internettengingin rofnar.