fbpx
Author

Ritstjórn

Browsing

Fyrir stuttu síðan greindum við frá því að Samsung væri að gera góðlátlegt grín að Apple notendum sem bíða í biðröð eftir iPhone með auglýsingu sinni fyrir Samsung Galaxy S II símann.

Þá vildum við ekki draga neinar ályktanir um hvort þetta væri í góðu eða illu, en á meðan Apple vinnur hvert málið vinnur einkamál gegn þeim út um allan heim, þá virðist Samsung á sama tíma ætla að sækja hart að Apple með auglýsingum sínum því nú hefur fyrirtækið sett aðra auglýsingu í spilun og dreifingu, sem er beint framhald af fyrri auglýsingunni.

iPhone

Hérlendis, einkum við kaup og sölu á notuðum iPhone símum, þá tíðkast að taka það sérstaklega fram að nefna að síminn sé ýmist ólæstur, aflæstur eða læstur.

Það hefur mikið að segja, bæði varðandi verð og gæði símans hvernig hann er úr garði gerður að því er þetta varðar, og því kemur hér stutt skýring á því hver helstu munurinn er á símum eftir því hvort þeir séu opnir, aflæstir, eða einfaldlega læstir.

iOS: Flipboard er án nokkurs vafa vinsælasta „iPad only“ forrit í (frekar stuttri) sögu iOS stýrikerfisins. Það sem gerir forritið svo skemmtilegt er að til að lesa fréttir í gegnum Flipboard, þá er hægt að lesa fréttir á mörgum vefsíðum með því að fletta í gegnum þær, nánast eins og um dagblað sé að ræða.

iPhone

Það er heldur hvimleitt að lenda í netvandræðum með snjalltæki eins og iPhone, sem margir nota helst sem lófatölvu með símaeiginleikum frekar en öfugt.

Ef að þú kemst ekki inn á þráðlaust net  (WiFi), hvort sem það er heima hjá þér eða að heima, eða þá að 3G netið virkar ekki sem skyldi, þá getur lausnin einfaldlega legið í því að núllstilla allar netstillingar á símanum.

iPhone Dev-Team, sem eru meistararnir á bak við redsn0w, Pwnage Tool og ultrasn0w, sem gerir fólki kleift að jailbreak-a og aflæsa iPhone símum sínum, eru nú ekki langt frá því að vera komnir með aflæsingu fyrir iPhone 4S símann, sem Apple hóf sölu á fyrir út fyrir tæpum 2 mánuðum síðan.

PlayStationÍ gær kom 4.0 fastbúnaðaruppfærsla (e. firmware) af stýrikerfinu sem PlayStation 3 keyrir. Uppfærslan er liður í undirbúningi útgáfu á PlayStation Vita, arftaka PlayStation Portable handleikjatölvunnar.

Markmiðið með uppfærslunni er að gera PS3 að nokkurs konar miðstöð tónlistar og myndefnis, sem getur þá miðlað efni yfir á PS Vita.

Einnig verður hægt að: