Að öllum líkindum ertu að lesa þessa grein af því þú varst að taka léttan nethring í símanum. Hann samanstendur…
Microsoft hefur gefið út iOS útgáfu af Outlook forritinu góðkunna. Viðmót forritsins er líkara Windows 8 heldur en iOS, en…
Bandaríski samfélagsmiðilinn Twitter svipti í dag hulunni af þjónustunni Twitter #music sem fyrirtækið segir að muni breyta því hvernig fólk finnur tónlist á netinu.
Þjónustan byggir (eðlilega) á Twitter, og fer í gegnum Twitter færslur til að finna vinsælustu lögin hverju sinni, og hugsanlegar stjörnur morgundagsins. Lögin á Twitter #music koma frá þremur tónlistarveitum: iTunes, Spotify eða Rdio.
Google Chrome vafrinn fyrir iOS fékk hressa uppfærslu í gær, en með uppfærslunni er nú hægt að skoða vefsíður í…
Fyrsta útgáfan af Angry Birds og Angry Birds HD fyrir iPad eru nú ókeypis í App Store.
Forritin kostuðu áður $0.99 (iPhone útgáfan) og $2.99 (Angry Birds HD fyrir iPad).
„Jæja, í dag ætla ég sko að setja tónlist inn á iPodinn minn“. Þetta hefur maður tautað eins og einhver…
Moves er nýtt forrit fyrir iPhone sem var að lenda í App Store. Forritið gerir mann kleift að nota iPhone símann sem skrefamæli, þannig að þú getur fylgst með því hversu mikið þú hreyfir þig yfir daginn.