Eins og við greindum frá fyrir liðlega tveimur vikum þá verður Apple með viðburð á morgun í San Francisco, þar sem fyrirtækið…
Fjórða árið í röð þá mun Apple kynna nýjan iPhone síma í byrjun hausts, en fyrirtækið hefur boðað til fundar…
Apple sendi nýja útgáfu af iOS stýrikerfinu frá sér ár hvert fyrir iPhone, iPad og iPod touch. Með iOS 7…
Nú er árið senn á enda, og samkvæmt venju þá hafa bæði Apple og Google valið öpp ársins, það er þau forrit og leiki…
Microsoft kynnti nýverið Office fyrir iPhone ásamt nýrri iPad útgáfu af hugbúnaðarpakkanum, og greindi frá því að forritin verði nú ókeypis, þar sem…
Í síðasta mánuði kom iPhone 6 og 6 Plus í sölu víða um heim og viðtökurnar eru ótrúlegar. Lesendur Einstein.is eru áhugasamir um nýjustu afurð bandaríska tæknirisans, en miðað við fjölda fyrirspurna sem okkur hafa borist þá er ljóst að ferðaglaðir Íslendingar vilja gjarnan fagna auknu tollfrelsi með iPhone kaupum vestanhafs.