Ef þú átt ekki Mac tölvu eða Apple TV sem þú getur notað til að senda tónlist, myndir eða myndbönd yfir úr iPhone símanum, iPadinum eða iPod touch tækinu þínu, þá geturðu nú spilað tónlist eða myndbönd á Windows tölvunni þinni með því að setja upp eitt lítið forrit.
Ef þú átt iPad og tekur oft góðan YouTube hring á honum, annaðhvort sjálfur eða með vinum og vandamönnum, þá…
Ef þú hefur átt iPhone símann þinn í einhvern tíma þá getur verið að þú þurfir að ýta fast eða nokkrum sinum á takkann til að hann framkvæmi skipun fyrir þig (sem eru nú ekki margar). Einföld leið er til að endurstilla Home takkann sem er gert með eftirfarandi hætti:
Ef þú hefur jailbreak-að iOS tæki (iPhone, iPad, iPod Touch) á iOS 5.0.1 símann þinn, þá getur vel verið að iBooks virki ekki á tækinu þínu, sem er skiljanlega heldur hvimleitt. Einföld lausn er við þessu, sem krefst þess að þú SFTP-ir inn á tækið þitt.
Til þess að laga bilað iBooks á iOS 5.0.1 eftir jailbreak þá þarftu að gera eftirfarandi:
Rétt eins og það er komið untethered jailbreak fyrir iOS 5.0.1, þá er það nú líka komið fyrir Apple TV 4.4.4.…
Eins og áður hefur verið greint frá, þá er útgáfa 4.4.4 komin út fyrir Apple TV, sem býður m.a. upp á AirMirroring og Photo Stream í iOS 5, texta með sumu myndefni í Netflix og fleira.
Þá er jailbreak fyrir Apple TV komið fyrir 4.4.4, en það er einungis tethered, þannig að ef maður þarf að endurræsa Apple TV eða taka hann úr sambandi (sem getur gerst) þá þarf maður að ræsa hann með hjálp tölvu.