Kínverskur forritarahópur, Pangu, hefur gefið út nýtt forrit sem gerir notendum kleift að framkvæma jailbreak á iOS tækjum sem eru með iOS 7.1.1 uppsett á tækjum sínum.
Mac/Windows/iOS: 1Password er gríðarlega öflugt forrit sem gerir notendum kleift að halda utan lykilorðin sín með einföldum og þægilegum hætti. Forritin…
Streymiþjónustan Spotify hefur notið gífurlegra vinsælda hérlendis síðan fyrirtækið byrjaði að bjóða þjónustu sína opinberlega á Íslandi fyrir rúmu ári.
Notifyr er nýtt forrit sem gerir notendum kleift að láta iOS tilkynningar (e. push notifications) birtast á Mac tölvum.
Samskiptafyrirtækið Skype tilkynnti fyrr í vikunni að hópsamtöl séu nú ókeypis á Windows, Mac og Xbox One.
Satya Nadella, nýr forstjóri bandaríska tæknifyrirtækisins Microsoft, steig á svið í gær og kynnti Office fyrir iPad, á viðburði sem fyrirtækið hélt í San Francisco borg.