Ný rannsókn frá CIRP (Consumer Intelligence Research Partners) hefur leitt í ljós að símreikningar iPhone eigenda eru hærri en þeirra sem eiga Android, Windows Phone eða önnur símtæki.
Í gær þá kom tímabær uppfærsla af hinu vinsæla Remote forriti fyrir iOS, sem er nú komið í útgáfu 3.0.1.…
Reed Hastings, forstjóri Netflix, segir að 1. febrúar næstkomandi muni marka þáttaskil í dreifingu sjónvarpsþátta. Þá mun Netflix gefa út…
Við sögðum frá því fyrir stuttu að jailbreak fyrir iPhone 5 væri nánast tilbúið. Forritarinn Pod2g, sem jailbreak áhugamenn þekkja kannski til, renndi frekari stoðum undir það í Twitter færslu til jailbreak forritarans Planetbeing, þegar hinn síðarnefndi greindi alheimi frá árangri liðinnar viku hjá jailbreak forriturum.
Come on Apple. Release that 6.1 now! /cc @planetbeing @pimskeks @musclenerd
— pod2g (@pod2g) January 23, 2013
Notendur skráarskiptaforrita kaupa 30% meira af tónlist heldur en þeir sem nota slík forrit ekki. Rannsókn á vegum Columbia háskóla í…
Brian White, sérfræðingur hjá fjármálafyrirtækinu Topeka Capital Markets, er á fullu þessa dagana. Fyrir stuttu spáði hann því að iPhone 5S myndi koma í mörgum litum og nú segist hann hafa heimildir fyrir því að nýjar kynslóð af bæði iPad og iPad mini spjaldtölvunum muni koma í mars