Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkissjóðs sem var lagt fram á Alþingi fyrir rúmri viku er gert ráð fyrir að almenn vörugjöld verði aflögð næstu áramót, ásamt lækkun efra þreps virðisaukaskatts úr 25,5 niður í 24 prósent.
Apple Pay var meðal nýjunga sem Apple kynnti á viðburði sínum í síðustu viku. Bandaríska greiðsluþjónustan PayPal keypti í kjölfar tilkynningarinnar heilsíðuauglýsingu í New…
Hvað í fjáranum er Rdio? Allir Rdio er tónlistarþjónusta líkt og Spotify, sem hefur ekki náð að ryðja sér til…
Rétt í þessu kynnti bandaríski tæknirisinn Apple tvo iPhone síma, iPhone 6 og iPhone 6 Plus, á viðburði í Cupertino.
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hefur boðað til blaðamannafundar 9. september næstkomandi.
Streymiþjónustan Netflix greindi frá því í uppgjöri síðasta ársfjórðungs að áskrifendafjöldi væri nú kominn yfir 50 milljónir.
Nýr íslenskur tölvuleikur, Prismatica, hefur vakið athygli erlendis, en það er þrautaleikur hannaður af forritaranum Þórði Matthíassyni hjá Loomus Games.