fbpx
Category

Windows

Category

Windows 7: Þeir sem hafa verið með Windows stýrikerfið frá Microsoft undanfarin 10 ár eða svo kannast kannski við þá þróun að Microsoft eru farnir að setja svokallað borðaviðmót (e. ribbon interface) efst í forritin sín.

Þetta byrjaði með hinum vinsæla Office hugbúnaðarpakka, en þetta viðmót er nú komið þar (bæði á Windows og Mac).

Einu sinni var tíðin sú að þegar besti vinur, systkini eða börn fluttu til útlanda að maður heyrði í viðkomandi aðilum 1-2 á haustin og jafn oft á vorin. Með tilkomu ýmissa forrita, fyrir bæði snjallsíma og/eða tölvur þá er nú hægt að auka sambandið án þess að borga krónu fyrir (nema þegar forritin eru notuð yfir 3G á síma).

Svo er vitanlega einnig hægt að nota þessi forrit til að tala við vini innanlands ef maður vill minnka símreikninginn til muna. Nú verður farið yfir helstu lausnirnar: