Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hefur nú selt yfir 500 milljón eintök af hinum vinsæla iPhone snjallsíma.
Í dag gaf Apple út stóra uppfærslu á iOS, þegar útgáfa 7.1 leit dagsins ljós, en með útgáfunni fylgja einhverjar nýjungar, auk þess sem litlar villur voru lagfærðar.
Í dag kynnti Apple Carplay, sem á að gera notkun iPhone í bílnum þægilegri og öruggari.
Síðastliðinn föstudag gaf Apple út uppfærslu á iOS stýrikerfinu sem er nú komið í útgáfu 7.0.6.
Apple sendi nýverið frá sér nýja auglýsingu fyrir þar sem jólin eru á næsta leiti.
Apple sendi nýja auglýsingu frá sér í síðustu viku fyrir iPad spjaldtölvuna, sem selst í tugmilljónatali ár hvert.
Suður-kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung hefur verið dæmdur til að greiða Apple 290 milljón dali í skaðabætur, eða sem nemur 35,5 milljörðum íslenskra króna.
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple var með viðburð fyrr í dag þar sem fyrirtækið kynnti nýjar vörur, nýtt stýrikerfi og nýjan hugbúnað.
Apple hefur boðað til blaðamannafundar 22. október næstkomandi þar sem ný kynslóð af iPad spjaldtölvunni verður kynnt til sögunnar. Á…
Fyrr í vikunni gaf Apple út uppfærslu á iOS stýrikerfinu sem er nú komið í útgáfu 7.0.2.
Æskuheimili Steve Jobs, stofnanda Apple, verður jafnvel friðað, en í næstu viku mun nefnd koma saman til að meta sögulegt gildi hússins.