Algengt vandamál lesenda, er að þeir skrá sig hjá Netflix, og vilja svo nota þjónustuna í iPad, iPhone eða iPod touch, en finna forritið hvergi í App Store.
Tónlistarveitan Spotify hefur gefið út nýja uppfærslu á forriti sínu fyrir iOS, sem gerir notendum kleift að hlusta á tónlist án endurgjalds.
Einn af minni nýjungum iOS 7 stýrikerfisins frá Apple er FaceTime Audio, sem gerir notendum kleift að hringja í aðra iOS 7 notendur frítt yfir Wi-Fi eða farnet, svo fremi sem viðtakandinn á iPhone, iPad eða iPod Touch með iOS 7.
Fyrr í vikunni gaf Apple út uppfærslu á iOS stýrikerfinu sem er nú komið í útgáfu 7.0.2.
Þótt FIFA 14 falli dálítið í skuggann á GTA V sem kom einnig út á dögunum, þá er útgáfa leiksins meðal stærstu viðburða í leikjaheiminum ár hvert.
iOS 7 stýrikerfið frá Apple er með aðdáendur úr öllum hópum þjóðfélagsins. Margir hafa uppfært tækin sín í iOS 7, og þeir sama hafa gert það hvetja vini og vandamenn til að gera slíkt hið sama.
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple gaf út stýrkerfið iOS 7 í gær fyrir eigendur iPhone, iPad og iPod touch tækja. Notendur hafa beðið eftir stýrikerfinu með mikilli eftirvæntingu, og álagið á vefþjónum Apple var svo mikið í gær að margir lentu í vandræðum með að uppfæra tækin sín.
iOS 7, nýjasta stýrikerfið fyrir iPhone, iPad og iPod touch, kemur líkast til út í dag kl. 17:00 að íslenskum tíma.
Stýrikerfið markar tímamót hjá fyrirtækinu, kemur með gjörbreyttu viðmóti og ýmsum nýjungum.
Ef þú ert einn af 200 milljón notendum Dropbox þá veistu eflaust að maður leggur ýmislegt á sig til að fá meira pláss (sjá t.d. þessa færslu ef þú vilt fá 1GB af pláss á nokkrum mínútum).