Allir nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands (HÍ), um 17 þúsund manns, munu fá ókeypis aðgang að nokkrum vinsælustu forritunum frá…
Nú er hægt að ferðast um vegi Íslands í Google Maps, en starfsmenn fyrirtækis eru búnir að vinna úr myndum sem teknar voru hérlendis fyrr í sumar.
Bandaríska tæknifyrirtækið Google er að senda bíl merktan fyrirtækinu hingað til lands svo netverjar geti farið í sýndarferðalag um Ísland.
Skýþjónustan Dropbox, sem gerir þér kleift að vista gögnin þín með tryggum hætti á netinu, er nú með svokallað Space Race í gangi fyrir háskóla út um allan heim.
Með Space Race þá getur þú veitt skólanum þínum stuðning og „keppt“ gegn öðrum skólum, og notendur fá að verðlaunum aukið pláss á Dropbox svæðið í tvö ár, en hversu mikið pláss þeir fá miðast við fjölda þátttakenda úr hverjum skóla. Svo dæmi sé tekið þá fá nemendur við Háskóla Íslands 15GB aukalega á Dropbox svæðið sitt.
Flestir sem hafa uppfært í iOS 5.1 þekkja þetta vandamál. Orsökin er sú að allar netstillingar símans hreinsast úr símanum við uppfærsluna. Það þarf því að setja netstillingarnar inn aftur.
Á Apple kynningunni í gær kom fram að iPadinn kemur í verslanir 16. mars í völdum löndum, og viku síðar, eða 23. mars hefst sala á honum í fleiri löndum, þ.á m. Íslandi.