Allir nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands (HÍ), um 17 þúsund manns, munu fá ókeypis aðgang að nokkrum vinsælustu forritunum frá…
Bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft hyggst gefa út hinn vinsæla Office pakka á Android og iOS, ef marka má heimildir vefmiðilsins The Verge.
Petr Bobek, vörustjóri fyrirtækisins, greindi frá þessu á blaðamannafundi í Tékklandi. Áætlaður útgáfudagur Office pakkans er fyrir mars 2013. Sérstök fyrirtækjaútgáfa af Office pakkanum mun svo koma út í desember 2013.
Víða um heim þá bjóða háskólar upp á hugbúnað á lægra verði en í smásölu. Háskólinn í Reykjavík hefur staðið sig einna best af því er íslenska háskóla varðar, en nemendur skólans geta nú keypt Office pakkann og Windows 7 stýrikerfið frá Micrsoft á hlægilega lágu verði.