Netflix leiðarvísirinn okkar er ansi vinsæll. Þættinum hafa borist nokkur bréf, þar sem beðið er um fleiri Netflix leiðarvísa fyrir hin ýmsu…
Í nóvember kom út nýjasta innslagið í Call of Duty seríunni og er þetta ellefti leikurinn í einni söluhæstu leikjaseríu…
Knattspyrnuleikurinn FIFA 15 kom út fyrir rúmum mánuði síðan, á öllum helstu leikjatölvum og Windows einkatölvum. Hvað er nýtt? Helsta…
Þegar Last of Us kom út á PlayStation 3 fyrir rúmu ári síðan, þá var leikurinn lofaður í hástert af gagnrýnendum, og er kominn í hóp bestu PS3 leikjum allra tíma.
Í lok júlímánuðar kom Last of Us Remastered í búðir, sem er endurbætt útgáfa af leiknum fyrir PlayStation 4 tölvur.
FIFA er meðal vinsælustu leikja ár hvert á PlayStation og Xbox, og því er það okkur sönn ánægja að færa þær gleðifréttir að demo fyrir FIFA 15 er komið í PSN búðina.
Ný uppfærsla kom fyrir PlayStation 3 tölvur, sem gerir notendum kleift að nota DualShock 4 fjarstýringar þráðlaust við spilun leikja.
Þriðji desember 1994 var markverður dagur í sögu tölvuleikjaspilara, því þá setti japanski raftækjarisinn Sony fyrstu leikjatölvu sína á markað. Sony réðst ekki á garðinn þar sem hann var lægstur heldur ákvað að etja kappi við fyrirtæki á borð við Nintendo, Sega og Atari sem voru risar á markaðnum.
Það verður seint sagt að Sony sé að græða mikið á sölu PlayStation 4 leikjatölvanna sem komu á markað nýverið vestanhafs.