Bandaríska útvarps-streymiþjónustan Pandora tilkynnti í gær að það hefði keypt nokkrar lykileignir úr sökkvandi skipi Rdio fyrir 75 milljónir bandaríkjadala…
Ef þú vilt hlusta á stöku lag án þess að ræsa Spotify (eða búa til Spotify aðgang), þá er Streamus…
Spotify kynnti nýverið nýja áskriftarleið fyrir fjölskyldur, en með henni geta þeir sem halda saman heimili verið með marga Spotify…
Hvað í fjáranum er Rdio? Allir Rdio er tónlistarþjónusta líkt og Spotify, sem hefur ekki náð að ryðja sér til…
Streymiþjónustan Spotify hefur notið gífurlegra vinsælda hérlendis síðan fyrirtækið byrjaði að bjóða þjónustu sína opinberlega á Íslandi fyrir rúmu ári.
Tónlistarveitan Spotify hefur gefið út nýja uppfærslu á forriti sínu fyrir iOS, sem gerir notendum kleift að hlusta á tónlist án endurgjalds.
Útgáfufyrirtækið Sena hefur samið við tónlistarveituna Spotify um dreifingu á íslenskri tónlist sem hefur komið út á vegum fyrirtækisins.
Spotify byrjaði sem kunnugt er að bjóða þjónustu sína hérlendis í síðustu viku og hefur þegar vakið mikinn áhuga hjá Íslendingum. Tónlistin verður aðgengileg áskrifendum Spotify óháð staðsetningu, þannig að Íslendingar erlendis munu getað hlustað á lögin líkt og þjóðbræður og -systur þeirra hérlendis.
Tvær stærstu tónlistarveitur heimsins með áskriftarmódel eru nú í boði á Íslandi, en þjónusturnar sem um ræðir eru Spotify og Rdio.
Báðar þjónusturnar njóta mikilla vinsælda víða um heim, ekki síst vegna þess að þær bjóða notendum sínum upp á að vista lög og spila þau offline, þ.e. þegar notandinn er ekki nettengdur, en sá möguleiki hefur mikið að segja við val notenda á tónlistarþjónustum.
Leiðarvísir síðunnar um hvernig maður notar Netflix á Íslandi hefur notið mikilla vinsælda frá því hann var fyrst birtur í maí 2011.
Við Íslendingar njótum Netflix með hjálp þjónustunnar PlaymoTV, sem kostar $4.99 á mánuði. Fyrir mánaðargjaldið getur maður ekki einungis horft á Netflix og Hulu, því PlaymoTV veitir einnig stuðning fyrir fjölmargar þjónustur til viðbótar. Hér fyrir neðan ætlum við að nefna þjónustur sem eru með sérstök iPad forrit sem gera manni kleift að horfa á kvikmyndir, þætti eða hlusta á tónlist í þar til gerðum forritum.
Mac: Ef þú vilt nota máttinn og kveikja eða slökkva á tónlist í iTunes (eða Spotify fyrir þá sem nota þá þjónustu) þá er það nokkuð sem Mac notendur geta nú gert með forritinu Flutter.