fbpx

Fyrir nokkrum vikum síðan þá var “Google Pages“ ýtt úr vör af samnefndu fyrirtæki, þannig að nú geta fyrirtæki og aðrir aðilar stofnað Google+ síðu undir starfsemi sína.

Ef til vill kann það að koma einhverjum á óvart að valdamesti maður heims sé kominn á Google+, en Obama (eða öllu heldur starfsfólk hans) hefur verið mjög virkur á helstu samskiptamiðlunum, er  með 24 milljón aðdáendur (eða like) á Facebook, og 11 milljón fylgjendur á Twitter, og hefur nýtt þessa helstu samskiptamiðla mikið, bæði í kosningabaráttu og sem starfandi forseti til að koma málefnum sínum á framfæri.

 

Google+ síða Barack Obama

Avatar photo
Author

Write A Comment