Angry Birds logoAngry Birds, vinsælasti iPhone leikur allra tíma, er nú kominn á Facebook. Facebook útgáfu leiksins svipar skiljanlega mjög til iOS útgáfunnar, en Rovio lofar líka nýjungum í leiknum á þessum vettvangi. Leiknum hefur verið halað niður 700 milljón sinnum í App Store, og talið er að fjöldi Angry Birds notenda muni fara yfir milljarðinn þegar 800 milljón Facebook notendur hafa aðgang að leiknum.

Að neðan má sjá lítið myndband sem sýnir hverju notendur mega búast við af leiknum.

Til þess að spila leikinn þá skaltu smella á eftirfarandi tengil.

Author

Write A Comment