Á næstu mínútum hefst blaðamannafundur hjá Apple, þar sem áætlað er að þeir muni kynna til sögunnar iPad HD (eða iPad 3), ásamt fleiri vörum. Að neðan má sjá beina lýsingu frá fundinum. Í stað þess að vera með live-blog af live bloggi, þá birtum við að neðan beina textalýsingu í boði vefmiðilsins Mashable.

Ritstjórn
Author

Write A Comment