iPad kemur til Íslands 23. mars
3. kynslóð af iPad kemur til Íslands 23. mars

Apple leyfði nokkrum af stærstu vefmiðlum Bandaríkjanna að fá forskot á sæluna og skoða 3. kynslóð af iPad fyrir stuttu, en bannaði þeim að birta umfjallanir sínar um iPadin fyrr en í dag. Joshua Topolsky hjá The Verge, dóttursíðu Engadget, leit á gripinn og sagði skoðun sína á honum.

 

Jason Snell hjá Macworld er einnig búinn að dæma iPadinn. Báðir nefna þeir gæði skjásins, og segja að ekki sé hægt að sjá hversu tær hann sé í raun með því að horfa á myndband. Maður verði að sjá hann með eigin augum.

Ritstjórn
Author

Write A Comment