Retina forrit fyrir 3. kynslóð iPad

Í gær fór 3. kynslóð af iPad spjaldtölvunni frá Apple á markaðinn. Í kjölfar útgáfunnar, þá ákvað Apple að gera nokkrum forritum hátt undir höfði í App Store búðinni fyrir iOS tæki. Þau forrit sem fá sérstaka athygli eru þau sem sem nýta háa skjáupplausn Retina skjásins á iPadinum eins vel og mögulegt er.

Í myndinni að neðan má sjá lista yfir helstu forritin sem eru í boði.

Retina forrit iPad

Ritstjórn
Author

Write A Comment