fbpx

iPhone 5 fundur

Apple hefur boðað til blaðamannafundar 12. september næstkomandi þar sem nýr iPhone verður kynntur til sögunnar.

Á fundarboðinu er stór vísbending um að síminn muni heita iPhone 5 en ekki nýi iPhone eða eitthvað þvíumlíkt. Talið er að Apple muni, auk iPhone kynningarinnar, koma með nýjar útgáfur af iPod nano og iPod touch.

 

Avatar photo
Author

Write A Comment