iphone5-gallery1-zoomMargir bíða með öndina í hálsinum eftir að iPhone 5 komi hingað til lands, en hann er væntanlegur í lok mánaðar. Á meðan biðinni stendur þá er ekki úr vegi að kanna muninn á iPhone 5 og forvera hans, iPhone 4S. Á eftirfarandi mynd er hægt að sjá hvar munurinn liggur á þessum símum, og þá einnig hvað hefur ekki breyst með iPhone 5.

Ritstjórn
Author

1 Comment

  1. Einnig er hægt að benda á samanburð á lightning og 30pin connector, en 30pin styður böns af video út útgöngun en lightning styður ekkert video út :/

Write A Comment