fbpx

iPhone 5

iPhone er ekki gullkýr tæknifyrirtækisins Apple að ástæðulausu. Í nýlegri prófun PCMag þá kom fram að síminn er ekki bara mikið fyrir augað, heldur er síminn sá hraðasti sem þeir hafa nokkru sinni prófað.

Í prófunum sínum þá byrjuðu þeir að bera iPhone 5 saman við fyrirrennara hans, allt niður í hinn upprunalega iPhone frá 2007. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að iPhone 5 er mikið hraðari en þeir allir..

Samanburður iPhone 5 við helstu Android símana vekur eðlilega meiri áhuga, en eins og sjá má í töflunni hér fyrir neðan þá stóðst iPhone þann samanburð með ágætum.

iPhone 5 vs Android

Avatar photo
Author

Write A Comment