 Í gær greindum við frá því hvernig Mozilla hyggst nota öll meðul til að Firefox stýrikerfið muni ná sæmilegri útbreiðslu á farsímamarkaði síðar á árinu.
Í gær greindum við frá því hvernig Mozilla hyggst nota öll meðul til að Firefox stýrikerfið muni ná sæmilegri útbreiðslu á farsímamarkaði síðar á árinu.
Í eftirfarandi myndbandi má sjá Todd Simpson frá Mozilla sýna blaðamanni Mashable Firefox stýrikerfið.
Heimild: Mashable
				
		 
			
			 
				
		![Svona virkar Firefox síminn [Myndband] ZTE Open](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2013/02/zte-open.jpg?resize=600%2C338&ssl=1) 
			 

 
			 
			 
			 
			 
			