Cydia logo - 150x150

LastPic er skemmtileg viðbót fyrir þá sem framkvæmt jailbreak á iPhone símanum sínum eða öðrum iOS tækjum.

Viðbótin gerir manni kleift að senda síðustu myndina sem tekin var á símanum með einum smelli. Þessi eiginleiki er þegar til staðar í Twitter forritinu Tweetbot [App Store tengill] og hefur notið mikilla vinsælda þar.

Á myndinni fyrir neðan sést að LastPic bætir við valmöguleikanum „Use Last Photo Taken“ þegar einstaklingur sendir mynd.

Cydia LastPic

LastPic er fáanlegt í Cydia Store og er ókeypis.

Ritstjórn
Author

Write A Comment