Finnst þér hljóðið leiðinlegt þegar þú ert að hækka/lækka í Mac? Viltu geta skipt yfir á Desktop þegar þú vistar skrá? Lestu meira til að fá þessi ráð og fleiri til viðbótar
Kínverskur forritarahópur, Pangu, hefur gefið út nýtt forrit sem gerir notendum kleift að framkvæma jailbreak á iOS tækjum sem eru með iOS 7.1.1 uppsett á tækjum sínum.
Velkomin/n á nýja útgáfu af Einstein. Eftir langar og strangar prófanir þá erum mjög spennt að kynna þetta nýja útlit, en því til viðbótar munu aðrar nýjungar líta dagsins ljós á næstu dögum/vikum til að auka þjónustu við lesendur.
Mac/Windows/iOS: 1Password er gríðarlega öflugt forrit sem gerir notendum kleift að halda utan lykilorðin sín með einföldum og þægilegum hætti. Forritin eru þróuð af kanadíska fyrirtækinu AgileBits, sem einbeitir sér einkum að gerð 1Password, en gefur einnig út forritið Knox.
Nýr íslenskur tölvuleikur, Prismatica, hefur vakið athygli erlendis, en það er þrautaleikur hannaður af forritaranum Þórði Matthíassyni hjá Loomus Games.
Apple sýndi heiminum Mac OS X Yosemite síðastliðinn mánudag, sem verður ókeypis uppfærsla fyrir allar Apple tölvur. Þetta eru helstu nýjungarnar sem fyrirtækið kynnti.
Apple setti WWDC ráðstefnu sína með miklum látum í fyrradag þegar fyrirtækið kynnti heiminn fyrir iOS 8 og Mac OS X 10.10.
Tæknivefurinn The Verge tók saman allt það helsta úr kynningunni og klippti það niður í 10 mínútna langt myndband sem þú getur séð hér fyrir neðan.
WWDC ráðstefna Apple byrjar bráðum í Moscone ráðstefnuhöllinni í San Francisco. Þar mun Apple kynna helstu nýjungar á iOS og Mac OS X stýrikerfunum.
Hin árlega WWDC ráðstefna Apple (Worldwide Developers Conference) verður sett í dag með stefnuræðu (e. keynote) æðstu stjórnenda fyrirtækisins, þar sem helstu nýjungar Apple varðandi iOS, Mac OS X og á fleiri sviðum verða kynntar.
Streymiþjónustan Spotify hefur notið gífurlegra vinsælda hérlendis síðan fyrirtækið byrjaði að bjóða þjónustu sína opinberlega á Íslandi fyrir rúmu ári.
Notifyr er nýtt forrit sem gerir notendum kleift að láta iOS tilkynningar (e. push notifications) birtast á Mac tölvum.