Skýþjónustan Dropbox, sem er notuð af milljónum einstaklinga víða um heim, skrifaði nýlega grein á þjónustuvef sínum, að fyrirtækið muni…
Samhliða kynningu á iPhone 6 og iPhone 6 Plus síðasta haust þá kynnti Apple einnig snjallúrið Apple Watch, sem margir bíða eftir…
Bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft hélt viðburð fyrr í vikunni og kynnti þar margt og mikið. Windows 10 stýrikerfið var kynnt til sögunnar,…
Seen/Séð eiginleikinn á Facebook skilaboðum er ansi hentugur, því er í raun lestrarkvittun þannig að sendandi skilaboða fær upplýsingar um…
Fréttir hafa borist af því undanfarna daga að Netflix hafi framkvæmt aðgerðir til að sporna við því að notendur utan opinberra…
Ef þú fékkst Apple TV að gjöf nýlega, þá getur verið að þú spyrjir þig hvernig hægt sé að spila efni…
Netflix leiðarvísirinn okkar er ansi vinsæll. Þættinum hafa borist nokkur bréf, þar sem beðið er um fleiri Netflix leiðarvísa fyrir hin ýmsu…
http://www.youtube.com/watch?v=WRsPnzcZ1VY Mörg stórfyrirtæki senda frá sér jólaauglýsingar, en þar er megináherslan gjarnan lögð á fjölskyldutengsl, sem ætlað er að hreyfa við…
Nú er árið senn á enda, og samkvæmt venju þá hafa bæði Apple og Google valið öpp ársins, það er þau forrit og leiki…
Amazon er ekki beinlínis þekkt fyrir að gera bestu raftækin í bransanum, að undanskildum Kindle lesbrettunum sem njóta mikilla vinsælda.…
Allir nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands (HÍ), um 17 þúsund manns, munu fá ókeypis aðgang að nokkrum vinsælustu forritunum frá…