
Fjórða sería af gamanþáttunum Arrested Development kom nýlega á Netflix, eins og flestum er kunnugt um. Nú hafa þau gleðitíðindi borist að mjög fáir hafi halað seríunni niður eftir að hún var gefin út.
Ástæðan er einföld: Netflix er svo ódýrt og þægilegt að fólk kýs frekar að borga fyrir efnið heldur en að halda því niður.


Bandaríska tæknifyrirtækið Google hyggst leggja RSS þjónustuna Google Reader á hilluna eftir rétt rúman mánuð (1. júlí 2013).





Í gær kynnti Google allt það nýjasta og besta úr smiðju fyrirtækisins á Google I/O ráðstefnunni sem fram fer í San Francisco 15-17. maí.