Apple sendi nýja útgáfu af iOS stýrikerfinu frá sér ár hvert fyrir iPhone, iPad og iPod touch. Með iOS 7…
Við höfum fengið fjölmargar fyrirspurnir um hvort og hvernig hægt sé að nota Netflix með Chromecast tækinu. Eins og við bentum…
Microsoft kynnti nýja útgáfu af Surface Pro spjaldtölvunni, sem að sögn fyrirtækisins er ekki spjaldtölva eða fartölva, heldur hvort tveggja..
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple er að ganga frá kaupum á Beats Electronics, sem eru þekktir fyrir vinsæl heyrnartól og streymiþjónustuna Beats Music, ef marka má nýjustu heimildir ýmissa netmiðla vestanhafs.
Nýtt ár, nýr ævintýri. Á þessu herrans ári 2014 þá ætlum við að byrja með nýjan lið hérna á Einstein.is (og jafnvel endurvekja gamla liði). Forrit dagsins er þar á meðal, þar sem við munum gera valinkunnum forritum hátt undir höfði og kynna þau fyrir lesendum.
Tónlistarveitan Spotify hefur gefið út nýja uppfærslu á forriti sínu fyrir iOS, sem gerir notendum kleift að hlusta á tónlist án endurgjalds.
Jailbreak fyrir nýjustu útgáfu af iOS er jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu, og leit dagsins ljós stuttu fyrir síðustu jól. Þetta jailbreak þótti nokkuð umdeilt, og því ákváðum við að bíða með umfjöllun um það þangað til öldurnar lægði aðeins.
Apple sendi nýverið frá sér nýja auglýsingu fyrir þar sem jólin eru á næsta leiti.
Rúmum mánuði eftir að KitKat, nýjasta útgáfan af Android stýrikerfinu kom út, þá sýna tölur frá greiningarfyrirtækinu Chitika, að einungis 1,1% Android notenda í Bandaríkjunum eru með KitKat uppsett á tækjum sínum.
Viðskiptavinir Nova geta nú notað 4G / LTE á iPhone 5, iPhone 5C og iPhone 5S eftir uppfærslu frá Apple sem kom fyrr í kvöld.