Almennt er talið hver einstaklingur þurfi 8 tíma svefn á degi hverjum, til þess að hann hámarki getu og virkni í starfi og leik. Nýjar rannsóknir hafa svo leitt í ljós að þetta sé einstaklingsbundið, þannig að sumir einstaklingar þurfi minna eða meira en 8 tíma svefn á sólarhring á meðan aðrir þurfa 8 tíma svefn.
Vefsíðan Sleepyti.me (tengill neðst) miðar að því að hjálpa manni að vakna, hvort sem maður þarf að vakna eftir 3 tíma eða 9 tíma, án og markmiðið er að með notkun síðunnar að maður vakni ekki þreyttur eða önugur (þótt maður verði eflaust þreyttur þegar líður á daginn ef maður tekur einungis 2-3 tíma svefn)