Áður fyrr var eitt helsta verkefni ungmenna fyrir sumarferðalagið að taka upp eftirlætislögin á 90 mínútna kassettu og setja á Sony Walkman vasadiskóið. Þetta, eins og margt annað, hefur breyst í áranna rás og nú einbeita aðilar sér frekar að því að finna rétt forrit fyrir iPadinn eða iPhone símann svo ferðalagið verði eilítið auðveldara.
Google Chrome vafrinn fyrir iOS fékk hressa uppfærslu í gær, en með uppfærslunni er nú hægt að skoða vefsíður í fullum skjá (e. full screen) á iPhone og iPod touch. Tækjastikan birtist þá notendum þegar þeir skruna (e. scroll) niður með fingrinum.
Önnur breytingin er sú að nú er hægt að vista síður beint úr forritinu sem PDF skjöl á Google Drive.
AirPlay tæknin frá Apple er nokkuð mögnuð. Hún gerir eigendum iOS tækja, þ.e. iPhone, iPad og iPod Touch (auk nýlegra…
Kvikmyndin Searching For Sugar Man var valin besta heimildarmyndin á óskarsverðlaunahátíðinni síðastliðinn sunnudag. Á meðan gerð myndarinnar stóð lenti Malik Bendjelloul, leikstjóri myndarinnar, í martröð hvers kvikmyndagerðarmanns.
Peningurinn búinn, myndin ekki.
„Jæja, í dag ætla ég sko að setja tónlist inn á iPodinn minn“. Þetta hefur maður tautað eins og einhver…
Nú er komin iPhone útgáfa af lestrarforritinu Readmill, en iPad útgafa af forritinu kom út fyrir árið 2011 og vakti þá mikla athygli.
Readmill styður öll helstu skráarsnið fyrir rafbækur, t.d. ePub, PDF og skjöl með Adobe afritunarvörn (þeirri sem eBækur og Forlagið nota á sínar rafbækur).