Ljósmyndarinn Jack Hollingsworth gerði nýlega litla rannsókn þegar hann sinnti starfi sínu út um víðan völl.
Það sem hann gerði var að taka myndir á DSLR vélina sína, og taka sömu mynd samhliða á iPhone símann sinn. Hann bar svo myndirnar saman til að kanna muninn á myndavélunum tveimur.


iPhone: Ef þú og maki þinn eruð í sitt hvoru landinu og viljið sýna senda „þumlakossa“, einlæg skilaboð eða teikna væmnar myndir til að senda ykkar á milli, þá gæti ykkur þótt gaman að prófa forritið Pair.