Ef þú átt aflæstan iPhone síma (sjá grein um muninn á opnum, aflæstum og læstum símum) og uppfærðir í iOS 5 til að geta nýtt þér iMessage, Notification Center og fleiri nýjungar, þá er heldur leiðinlegt að horfa upp á farsímanetið kikna í hnjánum þegar þú ætlar að nota staðsetningarþjónustu í forritum á borð við Facebook, FourSquare, Google Maps o.fl.
Lausnin við þessu er í þessum litla leiðarvísi að neðan: