Margir notendur eru að lenda í vandræðum með uppfærslu á iPhone og iPad í iOS 8, einkum vegna álags á vefþjónum…
iOS 8 kemur út síðar í dag, þannig að eigendur iOS tækja er eflaust spenntir að uppfæra í nýjustu útgáfu…
Notendur Hangouts smáforritsins frá Google geta nú hringt hefðbundin símtöl úr forritinu. Mínútugjaldið þegar hringt er úr Hangouts í íslensk símtæki er $0,02/mín (2,4 kr/mín) í heimasíma og $0.15/mín í farsíma (17,8 kr/mín).
iPhone 6 og 6 Plus sem Apple kynnti á dögunum eru með talsvert stærri skjá en forverarnir, og koma með…
Rétt í þessu kynnti bandaríski tæknirisinn Apple tvo iPhone síma, iPhone 6 og iPhone 6 Plus, á viðburði í Cupertino.
iPhone viðburður Apple hefst kl. 17 í dag. Tim Cook setur væntanlega fundinn, auk þess sem að Phil Schiller, markaðsstjóri fyrirtækisins og…
Síðar í dag mun Apple kynna næstu kynslóð af vinsælustu vöru fyrirtækisins, iPhone símanum, en fyrirtækið hefur selt yfir 500 milljón símtæki frá því hann kom á markað árið 2007.