Bandaríska tæknifyrirtækið Apple var með viðburð fyrr í dag þar sem fyrirtækið kynnti nýjar vörur, nýtt stýrikerfi og nýjan hugbúnað.
Twitter forritið fyrir Mac fékk á dögunum sína fyrstu uppfærslu síðan 2011, og kemur nú loks með Retina stuðningi, og…
Mac forritið Beamer hefur áður verið til umfjöllunar hér á Einstein.is, en forritið er mjög vinsælt hjá þeim vilja spila video af Mac tölvunni sinni á Apple TV (einkum Apple TV 3 af því ekkert jailbreak er komið fyrir þann spilara).
Forritið er núna á 25% afslætti hjá MacUpdate, og kostar því einungis $11.25 í stað $15.
Mörgum forriturum rann kalt vatn milli skinns og hörunds eftir að tæknifyrirtækið Google tilkynnti fyrir skömmu að RSS þjónustan Google Reader…
System Preferences stillingargluggann þekkja allir eigendur Apple tölva, svo fremi sem þeir vilja breyta um skjámynd, upplausn, tengja Bluetooth tæki o.fl.
Það getur stundum verið pirrandi þegar maður er lengi að komast í sínar stillingar, vegna þess að í glugganum er aragrúi af stillingum sem maður skoðar aldrei. Gott dæmi um það er Mouse hjá fartölvueigendum og Trackpad hjá flestum borðtölvueigendum (flestum vegna þess að sumir nota Magic Trackpad í borðtölvum).
Mac: Fyrir 15 árum þá var einfalt að taka upp útvarpsþætti. Aiwa hljómflutningsgræjur voru vinsælasta fermingargjöfin, 3 diska geislaspilari ásamt…
Mac:Nú veit ég ekki hversu marga notendur þetta vandamál snertir, en þegar ég næ í skrár á tölvunni minni þá nota ég oft skipunina „Show in Finder“ til að sjá hvar skráin er á harða disknum mínum (af því að ég vista oft skrárnar ýmist í Dropbox, Downloads eða Desktop).